Færsluflokkur: Dægurmál
24.9.2009 | 23:29
Saumó
Saumaklúbbur fjölskyldunnar verður haldinn um helgina á Árbakka. Þangað munu mæta mætar konur og sauma, prjóna, borða og skemmta sér. Þetta verður bara skemmtilegt, vona bara að veðrið á leiðinni verði þolanlegt og ekki verði farið að snjóa. Það er ekki kominn október!!! ég minni á það.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)